StúTS

Hvað er StúTS?

Übersetzung: Markus Jochim

StúTS er ráðstefna fyrir stúdenta í málvísindum sem fer fram tvisvar í hverju ári. Það eru í hvert sinn stúdentar frá öðrum háskóla í Þýskalandi sem skipuleggja ráðstefnuna. Markmið hjá StúTS er að málvísindanámsmenn frá ýmsum háskólum og ýmsum sérgreinum þekkjast og tala um rannsóknir og nám þeirra.

Hvernig skipuleggst StúTS?

Stúdentarnir sem skipuleggja StúTS bjóða stað þar sem þeir frá öðrum borgum geta sofið. Þá eru haldin erindi um öll efni sem tengjast við málvísindi. Það stendur yfir þrjá daga. Stúdentarnir halda flest erindi en sum eru haldin af prófessorum háskolans þar sem ráðstefnan fer fram.